Skógarmítlar og folaflugur hafa numið land í Surtsey Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. júlí 2022 10:49 Folaflugan er mjög lík hrossaflugunni en þó mun stærri. NI/Erling Ólafsson Folaflugur og skógarmítill eru meðal smádýra sem fundust í leiðangri vísindamanna til Surtseyjar fyrr í mánuðinum. Flugan fyrrnefnda hefur aldrei fundist áður í eyjunni en skógarmítill fannst síðast árið 1967 í Surtsey. Folaflugan er áberandi víða á landi þessa dagana en ekki er ástæða til að fagna nýja landnemanum. Eins og fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar er um skaðvald að ræða, ólíkt hinni klassísku hrossaflugu. Lirfur folaflugunnar naga gróður neðan frá þannig að græðlingum blæðir út og þeir falla. „Hún er mun stærri en frænkur hennar hrossaflugan (Tipula rufina) og trippaflugan (Tipula confusa) sem fólk kannast við frá fornu fari. Þær tvær eru afar líkar í útliti, sitja flatar á húsveggjum með vængina liggjandi flatt yfir bolnum, en folaflugan heldur vængjum út frá bolnum og vita þeir nokkuð upp aftur,“ segir Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Facebook-síðu sinni „Heimur smádýranna“. Skógarmítillinn fannst hins vegar óvænt í máfavarpi í Surtsey við háfun, og hefur væntanlega hefur borist með farfugli. Tegundin hefur ekki fundist síðan 1967 og þótti því heyra til tíðinda í Surtseyjarleiðangri líffræðinganna. Hvort fleiri spennandi tegundir hafi fundist kemur í ljós við nánari greiningu sýna. Skógarmítillinn sem fannst í Surtsey er karldýr sem líklega hefur borist með farfugli.NI/Erling Ólafsson Skordýr Surtsey Dýr Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Folaflugan er áberandi víða á landi þessa dagana en ekki er ástæða til að fagna nýja landnemanum. Eins og fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar er um skaðvald að ræða, ólíkt hinni klassísku hrossaflugu. Lirfur folaflugunnar naga gróður neðan frá þannig að græðlingum blæðir út og þeir falla. „Hún er mun stærri en frænkur hennar hrossaflugan (Tipula rufina) og trippaflugan (Tipula confusa) sem fólk kannast við frá fornu fari. Þær tvær eru afar líkar í útliti, sitja flatar á húsveggjum með vængina liggjandi flatt yfir bolnum, en folaflugan heldur vængjum út frá bolnum og vita þeir nokkuð upp aftur,“ segir Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Facebook-síðu sinni „Heimur smádýranna“. Skógarmítillinn fannst hins vegar óvænt í máfavarpi í Surtsey við háfun, og hefur væntanlega hefur borist með farfugli. Tegundin hefur ekki fundist síðan 1967 og þótti því heyra til tíðinda í Surtseyjarleiðangri líffræðinganna. Hvort fleiri spennandi tegundir hafi fundist kemur í ljós við nánari greiningu sýna. Skógarmítillinn sem fannst í Surtsey er karldýr sem líklega hefur borist með farfugli.NI/Erling Ólafsson
Skordýr Surtsey Dýr Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira