Töluverðar raskanir á flugsamgöngum vegna óveðursins Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 16:50 Óveðrið truflaði flugsamgöngur umtalsvert í dag. Vísir / Vilhelm Óveðrið í dag hefur haft töluverð áhrif á flugsamgöngur en aðeins ein vél lenti á Keflavíkurflugvelli frá því í morgun og þar til seinnipartinn í dag. Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag. Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira
Að sögn Ásdísar Ýrar Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair voru allar vélar á áætlun í morgun en óveðrið hafði áhrif á fjórtán flug félagsins sem seinkað var um 1-2 klukkustundir til að komast hjá mesta óveðrinu. „Þessar vélar ættu að lenda á milli hálf sex og sex og við teljum að það gangi upp miðað við veðurspána. Þá er fólk frekar að bíða á flugvöllum í staðinn fyrir að vera fast úti í vél.“ Ásdís Ýr bætir við að ekki sé hægt að ganga frá borði í augnablikinu en áætlanir miðast við að veðrið gangi niður nú seinni part dags. Ásdís Pétursdóttir er upplýsingafulltrúi Icelandair.Vísir „Það ætti að vera í lagi þegar þar að kemur. Við reynum að meta stöðuna hverju sinni svo allt verði sem þægilegast fyrir okkar farþega og við viljum gera sem best fyrir þá.“ Vélarnar sem áætlað er að lendi núna á eftir halda svo áfram til Bandaríkjanna og verður um það bil tveggja klukkustunda seinkun á flugum þangað í kvöld. Eina vélin sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrri partinn í dag var vél British Airways sem lenti með farþega frá London í hádeginu. Þá lenti vél Play frá París núna rúmlega hálf fimm. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðum Icelandair og flugfélagsins Ernis féll allt innanlandsflug niður í dag.
Keflavíkurflugvöllur Veður Icelandair Play Fréttir af flugi Reykjanesbær Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Sjá meira