Volkswagen hefur hreinsanir á morgun Finnur Thorlacius skrifar 24. september 2015 11:28 Höfuðstöðvar Volkswagen í Wolfsburg. Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir
Þeim er full alvara hjá Volkswagen hvað varðar viðbrögð við dísilvélasvindlinu og þar á bæ munu hefjast hreinsanir úr starfmannaliði fyrirtækisins á morgun, föstudag. Víst er að nokkrir munu fjúka, ef til vill aðallega þeir sem viðriðnir eru svindlið. Á morgun mun einnig verða tilkynnt hver leysir Martin Winterkorn af í stóli forstjóra. Hætt er við því að fleiri yfirmenn en Winterkorn muni þurfa að taka pokann sinn og jafnvel þrátt fyrir það að þeir hafi ekki vitað af svindlinu. Þrír menn hafa verið nefndir sem eftirmaður Winterkorn, Matthias Müller forstjóri Porsche, Rupert Stadler forstjóri Audi og Herbert Diess vörumerkjastjóri Volkswagen.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir