Tuttugu ár frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu 26. apríl 2006 09:00 Í dag er þess minnst að tuttugu ár eru frá kjarnorkuslysinu í Chernobyl í Úkraínu. Minningargöngur fóru fram víða um Úkraínu í gærkvöld og var klukkum hringt klukkan tuttugu og þrjár mínútur yfir eitt að staðartíma, sem er nákvæm tímasetning slyssins. Margir voru viðstaddir minningarstund á vegum rétttrúnaðarkirkjunnar í Kiev í nótt. Deilt er um hversu margir hafi farist vegna slyssins, og heyrast tölur allt frá níu þúsundum upp í tvö hundruð og tuttugu þúsund, en víst er að tíðni krabbameins og annarra sjúkdóma jókst mikið á áhrifasvæði slyssins, aðallega í Úkraínu og Hvíta-Rússlandi. Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir
Tsjernobyl Úkraína Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir