Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 19:30 YouTube bloggarinn Sabrina lét reyna á Jamsu aðferðina. Mynd/Youtube Nýjasta förðunfartrendið frá Suður-Kóreu sem er nú að fara slá í gegn á internetinu heitir Jamsu. Jamsu aðferðin lýsir sér þannig að viðkomandi setji á sig farða, felara og dreifir svo barnapúðri um allt andlitið. Næsta skref er svo að dýfa hausnum ofan í skál af vatni í þrjátíu sekúndur. Þessi furðulega förðunaraðferð á að gera húðina mattari, ótrúlegt en satt, og láta förðunina endast lengur. Fjölmargir Youtube förðunarbloggarar hafa látið reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Þeir sem eru þó með olíukennda húð hafa líst yfir hrifningu sinni á útkomunni en að þetta sé þó ekki aðferð sem maður leggur í á hverjum degi. Hér fyrir neðan má sjá tvo förðunarbloggara reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Það ætti að vera gaman og spennandi að prófa þetta einu sinni og sjá niðurstöðurnar. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Sturlaðir tímar Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour
Nýjasta förðunfartrendið frá Suður-Kóreu sem er nú að fara slá í gegn á internetinu heitir Jamsu. Jamsu aðferðin lýsir sér þannig að viðkomandi setji á sig farða, felara og dreifir svo barnapúðri um allt andlitið. Næsta skref er svo að dýfa hausnum ofan í skál af vatni í þrjátíu sekúndur. Þessi furðulega förðunaraðferð á að gera húðina mattari, ótrúlegt en satt, og láta förðunina endast lengur. Fjölmargir Youtube förðunarbloggarar hafa látið reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Þeir sem eru þó með olíukennda húð hafa líst yfir hrifningu sinni á útkomunni en að þetta sé þó ekki aðferð sem maður leggur í á hverjum degi. Hér fyrir neðan má sjá tvo förðunarbloggara reyna á Jamsu með mismunandi niðurstöðum. Það ætti að vera gaman og spennandi að prófa þetta einu sinni og sjá niðurstöðurnar.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Sturlaðir tímar Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour