Ísland í dag - Krökt af kakkalökkum og rottur í Garðabæ

Steinar Smári Guðbergsson er eftirsóttur meindýraeyðir. Hann mætir ávallt prúðbúinn í vinnuna; með sixpensara og í ullarvesti og lumar á alls kyns leiðum til að koma meindýrum fyrir kattarnef. Hann valdi sér þetta starf því hann vildi hefna sín á köngulóm, enda logandi hræddur við kvikindin. Ísland í dag heimsótti Steinar og fékk að vita allt um starf meindýraeyðis.

2799
15:35

Vinsælt í flokknum Ísland í dag